Verkefni

Í gegnum tíðina höfum við tekið að okkur margvísleg verkefni, bæði stór og lítil. Ýmist hefur það verið nýsmíði eða viðhald og endurbætur á eldri kerfum, allt eftir því hver þörf viðskiptavinarins er hverju sinni.

Við höfum unnið með eftirfarandi kerfi og lausnir:

 • Bókhaldskerfi (Fjölnir, Dynamics Nav)
 • Birgðakerfi (Fjölnir, Dynamics Nav)
 • Vefverslun (sérsmíði í PHP, MySQL)
 • Vefumsjónarkerfi (Drupal, WordPress)
 • Nemendabókhald (MySchool)
 • Kennslukerfi (MySchool, Moodle)
 • Umsóknarkerfi (sérsmíði í Angular og .Net)
 • Viðskiptavildarkerfi (Dynamics Nav)
 • Samþykktarkerfi (Dynamics Nav)
 • Flugbókunareftirlitskerfi (Java)
 • Verkefnastjórnun (Agile, SCRUM)
 • FPGA forritun (Xilinx, Verilog)
 • Hermun örgjörva (C++)
 • Bestun líkana með gervigreind (C++)