Jens Páll Hafsteinsson - Framkvæmdastjóri

Jens Páll er rafmagnsverkfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur sérhæft sig í hugbúnaðarverkfræði. Jens Páll hefur unnið í hugbúnaðargeiranum í meira en 20 ár og hefur komið við sögu í hugbúnaðarþróun margra fyrirtækja. Þar má nefna Olíufélagið, Streng, Landsteina Streng, LS Retail, Búr, Sabre Airline Solutions og Háskólann í Reykjavík.

Hrefna Guðmundsdóttir - Gæðastjóri

Hrefna er stjórnmálafræðingur og náms- og strafsráðgjafi að mennt frá Háskóla íslands og hefur sérhæft sig í gæðastjórnun. Hrefna hefur unnið í hugbúnaðargeiranum í meira en 10 ár og hefur unnið með fyrirtækjum við kennslu á hugbúnað og mörkun gæðastefnu. Nokkur fyrirtæki sem Hrefna hefur unnið fyrir eru Landsteinar Strengur, Umhverfisstofnun og Virk.

Axon ehf.

Kaldalind 6
201 Kópavogur
Kennitala: 520199-3659
Vsknr.: 61328